Wednesday, July 17, 2013

Sveitabrúðkaupið okkar

Kæru vinir. 

Við ákváðum að setja upp smá upplýsingaveitu um þetta óhefðbundna sveitabrúðkaup okkar.
Hér er/verður hægt að sjá allar upplýsingar sem okkur þykir máli skipta um þennan merka dag í lífi okkar og um leið viljum við segja hvað okkur hlakkar mikið til að sjá ykkur öll.

Við viljum biðja þá sem ekki hafa boðað komu eða forföll að hafa samband við Kristínu í s: 848-6190/krishan@visir.is eða Jónu í s: 862-8619/jona.s@simnet.is


Bestu kveðjur

Birna & Ásgeir


Þetta er fyrsta myndin sem er tekin af okkur eftir að við felldum hugi saman <3