Veislan

Eftir athöfnina fara brúðhjón, börn, blómastúlkur og foreldrar brúðhjónanna í myndatöku. Má gera ráð fyrir að myndataka taki einn til einn og hálfan tíma.



Veislustjórar verða engir aðrir en Elfar Logi Hannesson, bróðir brúðarinnar, og Þórður Júlíusson, frændi brúðgumans. Þeir munu sjá um að skemmta gestum þar til brúðhjónin mæta til veislu.


Við biðjum þá sem vilja halda ræður, vera með leiki, söngatriði eða önnur skemmtiatriði að hafa samband við Loga á facebook eða í s:891-7025 eða Þórð í s:891-8036. 
Við viljum hvetja fólk til að undirbúa ræður sínar þannig verða þær oft mun skemmtilegri :)

Eftir borðhald verður slegið upp í allsherjar sveitaball með hljómsveit og öllu tilheyrandi.



No comments:

Post a Comment