Athöfnin

Athöfin fer fram undir berum himni með fallegu útsýni yfir Breiðafjörðinn og Barðaströndina (svo fremi sem veður leyfir) og biðjum við því brúðkaupsgesti að klæða sig vel svo þeim kólni ekki.
Tökum fram að það verða ekki stólar við athöfnina en hægt verður að útvega stóla fyrir þá sem þess þurfa.



No comments:

Post a Comment